Aðgerðin Dreifa kostnaði reiknar FOB verð (hagskýrsluverð) fyrir hverja línu.
Kostnaðurinn er slegin inn í eftirfarandi reiti:
Síðan er smellt á aðgerðina Dreifa kostnaði. Smelltu á Aðgerðir > Aðgerðir > Dreifa kostnaði.
Kerfið notast við uppsetningu afhendingarskilmála við útreikning FOB verðs.
Hægt er að sjá uppfært FOB verð í útflutningslínum.
Hægt er að sjá heildar FOB verðið í reitnum Heildar FOB-verð í haus, sjá mynd að neðan.
Kerfið keyrir einnig aðgerðina sjálfkrafa þegar útflutningsskýrsla er forskoðuð/prentuð.