Sjálfvirkur innlestur EDI svarskeyta
Hægt er að stilla sjálfvirkan innlestur EDI svarskeyta (keyrir aðgerðina ‘Sækja EDI’). Það er gert með því að leita að Vinnsluraðarfærslur í leitarglugganum og opna eftirfarandi síðu. Síðan er smellt á +Nýtt til þess að búa til nýja verkröð.

Þá opnast nýr gluggi. Þar er mikilvægt að stilla ‘Gerð hlutar sem á að keyra’ sem Codeunit og ‘Hlutakenni í keyrslu’ sem 10002801. Einnig þarf að fylla út endurtekningu eftir þörfum hvers notanda.

Þegar allt er klárt er svo smellt á Vinnsla > Breyta stöðu í Tilbúið.

Þá breytist staðan í Tilbúið.
